REI gerir samning í Jemen

Stjórnendur REI skrifuðu í dag undir samkomulag um jarðvarmarannsóknir í Jemen og tilraunaboranir. Verður byggð jarðhitavirkjun með orkugetu upp á 100 megavött að loknum rannsóknum í ágúst 2008, samkvæmt frétt sabanews.net. Átti Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og ráðherra orkumála í Jemen, Mustafa Bahran, fund í dag eftir undirritun samningsins í Sana'a, höfuðborg Jemen. 

Þetta er ánægjulegur atburður.Það er gott að unnt sé að nýta þekkingu okkar á jarðvarma  erlendis og getur þegar fram í sækir gefið talverða fjármuni í aðra hönd.

 

 Björgvin Guðmundsson

I

mbl.is REI gerir samning í Jemen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband