Geir: Opinbert hlutafélag ekki endilega besta hugmyndin

Ögmundur Jónaaaon þingaður VG spurði forsætisráðherra að því á alþingi í dag hvort gera ætti Landspítalann að hlutafélagi.Forsætisráðherra sagði,að  Viljálmur Egilsson,formaður nefndar um Landspítalann hefði varpað þessari hygmynd fram  og einnig hefði annar af forstjórum spítalans hreyft þessari hugmynd. Forsætisráðherra  sagði,að vissulega gæti nefnd sú,er fjallaði um framtíð spítalans  varpað  fram hugmyndum um framtíð spítalans.Það væri ekkert athugavert við það. En það væri ekki endilega víst,að  opinbert hlutafélag væri besta lausnin fyrir Landspítalann.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband