Kröfur verkalýðsins

Helstu kröfur verkalýðsins í dag,1.mai,eru þessar:Meiri lífskjarajöfnuð.Réttlátara samfélag.Laun umönnunarstétta verði hækkuð. Tekið verði á húsnæðisvanda láglaunafólks. Látið verði af okurvaxtastefnunni.,.Skattleysismörk fylgi lágmarkslaunum. Lífeyrisréttindi verði jöfnuð.Grunnlífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Í grein í Vinnunni,sem kemur út í dag segir Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ að  leiðrétta þurfti lífeyri aldraðra og öryrkja í kjölfar kjarasamninga Þeir eigi að fá 18000 kr. hækkun eins og láglaunafólk en fengu aðeins 4000 kr,segir hann. Kröfur verkalýðsins eru  mikið fleiri. En aðalkrafan  er sú,að staðið verði við nýgerða kjarasamninga.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband