Aðeins 14 treysta borgarstjóra,Ólafi F.Magnússsyni

Tæp 14% þeirra, sem tóku þátt í skoðanakönnun Fréttablaðsins, sögðust bera mikið eða mjög mikið traust til Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra. Rúm 67% sögðust bera lítið eða mjög lítið traust til hans.

Venulega er það svo að þeir sem veljast til hárra embætta fá aukið traust,þar eð almenningur er að öðru jöfnu hrifinn af þeim,sem öðlast mikil völd.Þetta á við ráðherra og hefur einnig átt við borgarstjóra.En hvers vegna er þessu öðru vísi varið með núverndi borgarstjóra. Jú það er vegna þess,að hann komst til valda með bellibrögðum. Hann sveik samstarfsmenn sína í meirihluta borgarstjórnar og gekk til samstarfs til andstæðingana,aðeins til þess að fá borgarstjórastólinn. Almenningar fordæmir slík vinnubrögð. Það kemur fram í skoðanakönnun Fréttablaðsins.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is 14% segjast treysta borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er gríðarleg speki hjá þér!  Aðrir í hinum háu valdamiklu embættum sem þú kallar svo stunda semsagt ekki þessi fordæmdu vinnubrögð bellibragða og svika?  Ég dáist að þessu....

Friðrik (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband