Ísbjörninn var drepinn

Ísbjörninn sem gekk á land að Hrauni á Skaga í gær var drepinn nú á sjöunda tímanum að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar, yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki. Segir Stefán að dýrið hafi tekið á rás í átt til sjávar „og því var ekki annað í stöðunni en að skjóta það, því miður." Um kvendýr er að ræða.

Ég er sammmála því,að ekki var um annað að gera en að drepa dýrið miðað  við aðstæður.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


mbl.is Ísbjörninn að Hrauni dauður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband