Nýr leiðtogi íhaldsins í Rvk. dregur ekkert að

Það vekur athygki við nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag um fylgi flokkanna,að nýr leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Rvk. dregur ekkert fylgi að. Forusta Sjálfstæðisflokksins taldi,að  stanslaus ágreiningur innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins væri farinn að skaða flokkinn í heild og ætti þátt í fylgistapi flokksins. Á sama hátt hefði nýr leiðtogi átt að draga fylgi að flokknum,þegar ágreiningi væri loks lokið.En svo varð ekki. Tapið heldur áfram og nú meira en áður. Það hrynur fylgið af Sjálfstæðisflokknum úti á landi en þar tapar  flokkurinn þriðjungi af atkvæðum sínum. Sennilega á kvótakerfið stóran þátt í fylgistapinu og  þvergirðingsafstaða Einars,sjávarútvegssráðherra en hann gaf Mannréttindanefnd Sþ. langt nef.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband