Mesti kaupmáttarsamdráttur í áratug

Kaupmáttarsamdráttur hefur ekki verið meiri í áratug segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ. Atvinnuástand versnar til muna með haustinu og fyrirtæki koma til með að segja upp fólki á næstunni segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins.

Fram að þessu hefur almenningur ekki tekið mikið mark á yfirlýsingum ráðamanna um erfiðleika í efnahagslífinu. En menn geta ekki lengur stungið hausnum  í sandinn. Það er komið samdráttarskeið. Hvort sem það verður að kreppu eða ekki á eftir að koma í ljós.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband