Dregur úr vöruskiptahalla í mai

Í maímánuđi voru fluttar út vörur fyrir 39,3 milljarđa króna og inn fyrir tćpa 39,9 milljarđa króna fob (43,8 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í maí, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um hálfan milljarđ króna. Í maí 2007 voru vöruskiptin óhagstćđ um 12,6 milljarđa króna á sama gengi.

Fyrstu fimm mánuđina 2008 voru fluttar út vörur fyrir 150,8 milljarđa króna en inn fyrir 182,8 milljarđa króna fob (199,6 milljarđa króna cif). Halli var á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 32 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau óhagstćđ um 37,3 milljarđa á sama gengią. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 5,3 milljörđum króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur, ađ ţví er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Fyrstu fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruútflutnings 2,2 milljörđum eđa 1,5% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Útfluttar iđnađarvörur voru 51,4% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 34,3% meira en áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 42,2% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 3,7% minna en á sama tíma áriđ áđur.  Mestur samdráttur varđ í útflutningi skipa og flugvéla og sjávarafurđa, ađallega frystra flaka, en á móti kom aukning í útflutningi á áli.



fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruinnflutnings 3,1 milljarđi eđa 1,7% minna á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Mestur samdráttur varđ í innflutningi á flugvélum og fjárfestingarvöru en Fyrstu á móti kom aukning í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og eldsneyti og smurolíum.(mbl.is)

Ţessar tölur leiđa í ljós,ađ byrjađ er ađ draga úr eyđslunni og fariđ ađ draga úr vöruskiptahallanum. Reikna má međ ađ ţessi ţróun haldi áfram.

 

Björgvin Guđmundsson

Fara til baka 


mbl.is Dregur úr vöruskiptahalla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband