Mánudagur, 30. júní 2008
Dregur úr vöruskiptahalla í mai
Fyrstu fimm mánuđina 2008 voru fluttar út vörur fyrir 150,8 milljarđa króna en inn fyrir 182,8 milljarđa króna fob (199,6 milljarđa króna cif). Halli var á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 32 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau óhagstćđ um 37,3 milljarđa á sama gengią. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 5,3 milljörđum króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur, ađ ţví er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.
Fyrstu fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruútflutnings 2,2 milljörđum eđa 1,5% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Útfluttar iđnađarvörur voru 51,4% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 34,3% meira en áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 42,2% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 3,7% minna en á sama tíma áriđ áđur. Mestur samdráttur varđ í útflutningi skipa og flugvéla og sjávarafurđa, ađallega frystra flaka, en á móti kom aukning í útflutningi á áli.
fimm mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruinnflutnings 3,1 milljarđi eđa 1,7% minna á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Mestur samdráttur varđ í innflutningi á flugvélum og fjárfestingarvöru en Fyrstu á móti kom aukning í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og eldsneyti og smurolíum.(mbl.is)
Ţessar tölur leiđa í ljós,ađ byrjađ er ađ draga úr eyđslunni og fariđ ađ draga úr vöruskiptahallanum. Reikna má međ ađ ţessi ţróun haldi áfram.
Björgvin Guđmundsson
![]() |
Dregur úr vöruskiptahalla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.