Bætt kjör aldraðra á vinnumarkaði

Í dag tekur gildi nýtt frítekjumark vegna  atvinnutekna aldraðra og öryrkja.Aldraðir mega hafa 100  þús. kr. atvinnutekjur á mánuði  án þess að .  það skerði lífeyri   þeirra frá almannatryggingum .Hið sama gildir um öryrkja til næstu áramóta.Með þessu batna kjör aldraðra og öryrkja,sem eru á vinnumarkaði.En kjör þeirra aldraðra,sem ekki treysta sér til þess að vinna eftir 67 ára aldur af heilsufarsástæðum eða öðrum ástæðum batna ekki við þetta.Ríkisstjórnin hefur látið þá,sem ekki geta unnið bíða.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband