Stýrivextir Seðlabankans óbreyttir

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 15,5% og er það í takt við væntingar greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja. Deildirnar telja líklegt að vaxtalækkun hefjist í nóvember. Bankinn hækkaði stýrivexti síðast þann 10. apríl sl. um 0,50%, en auk þess hækkaði bankinn stýrivexti um 1,25% á auka vaxtaákvörðunardegi í mars. Er það mesta hækkun stýrivaxta síðan núverandi

Þetta kemur ekki á óvart. En í rauninni hefði vextalækkunarferli bankans átt að hefjast nú,þar eð hátt vaxtastig gagnast ekki lengur  í baráttunni við verðbólguna.Hins vegar valda hinir háu vextir atvinnulífinu  og húsbyggjendum miklum erfiðleikum.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stýrivextir áfram 15,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband