Uppsagnir starfsmanna halda áfram

Byggingarvörufyrirtækið MEST er komið í verulegan lausafjárvanda og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun koma í ljós á næstu vikum hvort fyrirtækið fær það fé sem nauðsynlegt er til að halda rekstrinum áfram.

Hjalti Már Bjarnason, forstjóri MEST, sá ástæðu til að senda starfsmönnum fyrirtækisins bréf þar sem varað var við erfiðri stöðu. Starfsmönnum hefur þegar fækkað um 100 það sem af er árinu, eða um þriðjung en þeir voru um 300 í upphafi árs. Í bréfi forstjórans kom m.a. fram að kostnaðarlækkanir og eignasala hefðu ekki dugað til, auk þess sem hvorki hefði tekist að afla nægs hlutafjár né lánsfjár.(mbl.is)

Þetta er sama þróun og víða annars staðar. Það er samdráttur og fólki  fækkar.Uppsagnir halda áfram.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is MEST hefur sagt upp 100 á árinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband