Mánudagur, 21. júlí 2008
Þorgerður Katrín orðin forsætisráðherra
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, verður erlendis í sumarleyfi frá 21. til 31. júlí. Samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu gegnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, störfum Geirs á meðan.
Þorgerður Katrín hefur staðið sig nokkuð vel í ráðherrastól.Hún hefur komið nokkrum málum fram enda þótt fæðingin væri erfið í fyrstu.Og hún hefur verið nokkuð ákveðin,jafnvel ákveðnari en Geir Haarde.T.d. hefur Þorgerður Katrín verið ákveðnari í Evrópumálum en Geir.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Þorgerður Katrín leysir Geir af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.