Verđ á olíuvörum er of hátt hér

Runólfur Ólafsson, framkvćmdastjóri Félags íslenskra bifreiđaeigenda, segir ađ álagning olíufélaganna hafi veriđ mikil í júní og ţađ sem af er júlímánuđi. Hann segir ađ olíufélögin ćttu ađ hafa lćkkađ eldsneytisverđ miđađ viđ mikla lćkkun á heimsmarkađsverđi.

Olíuverđ lćkkađi lítillega á mörkuđum í Asíu í morgun. Verđiđ á olíu í New York er nú á 126 dollara á tunnu og hefur lćkkađ um meira en 20 dollara á innan viđ tveimur vikum. Íslensku olíufélögin hafa ekki breytt sínu verđi frá ţví ađ ţađ var hćkkađ á sunnudag, eftir tveggja daga lćkkun.

Hjá N1, Skeljungi og Olís kostar lítrinn af bensíni í sjálfsafgreiđslu 173 krónur og 70 aura, lítrinn af díselolíu 191a krónu og 60 aura.

Ţađ er eitthvađ óeđlilegt viđ verđlagningu olíufélaganna hér.Oftast hćkka félögin í takt og munar oft engu á verđinu.Ţađ vekur grun um samráđ milli félaganna.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband