Mánudagur, 4. ágúst 2008
Öryrkjum og öldruðum mismunað
Margumrædd 25 þús. kr.,uppbót Á eftirlaun er loks komin en þetta er raunar ekki nema 9 þús. kr. þegar búið er að skerða þetta með bótum og sköttum.Öryrkjar fá þetta ekki .Mér finnst ,að hér sé öryrkjum ig öldruðum mismunað. Örorku-og ellilífeyrisþegar hafa yfirleitt fylgst að þegar bætur tryggingastofnunar gafa verið ákveðnar. Þess vegna hefði verið eðlilegt að öryrkjar hefðu einnig fengið þessa uppbót. Þeir eru ekki of vel settir.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir.Ég á góðar minningar frá Stafnesi en þar var ég í sveit sem krakki.
Kv. BG
Björgvin Guðmundsson, 5.8.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.