Ingibjörg Sólrún: Uppvakningur í borgarstjórn

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, kallar nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur uppvakning. Geir Haarde forsætisráðherra fagnar meirihlutanum. Hann neitar því að það hafi verið mistök að stofna til meirihlutasamstarfs með Ólafi F. Magnússyni.Uppvakningar eru verri en draugarnir sjálfir.

Þetta er vel að orði komist hjá  Ingibjörgu Sólrúnu.Nýi meirihlutinn er svo sannarlega uppvakningur.Fráfarandi meirihluti var orðinn eins og vofa eða draugur.Hvort uppvakningurinn reynist betur á eftir að koma í ljós en samkvæmt  þjóðtrúnni voru uppvakningar verri en draugarnir.

 

Björgvin Guðmundsson 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband