Föstudagur, 29. ágúst 2008
Vöruskiptahalli í júlí
Í júlímánuđi voru fluttar út vörur fyrir 34,1 milljarđ króna og inn fyrir 51,6 milljarđa króna fob (55,8 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í júlí, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um 17,5 milljarđa króna. Í júlí 2007 voru vöruskiptin óhagstćđ um 15,6 milljarđa króna á sama gengi.
Fyrstu sjö mánuđina 2008 voru fluttar út vörur fyrir 241 milljarđ króna en inn fyrir 282,8 milljarđa króna fob (307,1 milljarđ króna cif). Halli var á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 41,9 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau óhagstćđ um 65,0 milljarđa á sama gengi. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 23,1 milljarđi króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur, ađ ţví er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.
i
Fyrstu sjö mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruútflutnings 27,8 milljörđum eđa 13,0% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Iđnađarvörur voru 50,4% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 44,8% meira en áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 37,0% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 5,7% minna en á sama tíma áriđ áđur. Mest aukning var í útflutningi á áli en á móti kom samdráttur í útflutningi sjávarafurđa, ađallega frystra flaka og í útflutningi skipa og flugvéla.
Fyrstu sjö mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruinnflutnings 4,7 milljörđum eđa 1,7% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Mest aukning varđ í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og á eldsneyti og smurolíum en á móti kom samdráttur í innflutningi á fjárfestingarvöru og flutningatćkjum, ađallega flugvélum.(mbl.is)
Samkvćmt ţesssum tölum gengur hćgt ađ koma á jafnvćgi í vöruskiptum okkar viđ útlönd. Halli vöruskiptum viđ útlönd nam 42 milljörđum fyrstu 7 mánuđi ársins. Ţrátt fyriir gengislćkkun og hátt eldneytisverđ flytja Íslendingar meira inn en út. Ţađ er eins og venjuleg efnahagslögmál gildi ekki á Íslandi.
Björgvin Guđmundsson
![]() |
Aukinn vöruskiptahalli í júlí |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nú erum viđ međ 3 stk álver međ um 800 ţús tonna framleiđslu af áli. Ţau flytja inn rúm 2 milljónir tonn/ári af hráefni . Ţetta er vćntanlega skrifađ á innflutning Íslendina ţó allt ţetta magn sé okkur óviđkomandi Sama er međ áliđ frá ţeim sem,er flutt út - ţađ er ekki okkar eign og okkur óviđkomandi. En báđar tölurnar koma inn og út hjá okkur. Auđvitađ er virđisaukinn frá hráefni yfir í útflutt ál međ hjálp ódýru orkunnar okkar- mjög mikill- fyrir álverseigendurna. Ţá er ţađ spurningin hvađ ţungt ţessi hráefnainnflutningur til álveranna hafi mikiđ vćgi í óhagstćđum vöruskiptajöfnuđi okkar ? Einkum er ekki komiđ jafnvćgi á álveriđ á Reyđarfirđi- meira inn en út.... Ţarf ekki ađ halda ţessum tveimur stćrđum sér frá okkar eigin vörum út og inn ?
Sćvar Helgason, 29.8.2008 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.