Kirkjan í Grafarholti vígð í desember

Undanfarið hefur staðið yfir bygging kirkju í Grafarholti.Nú  sér fyrir endann á þeim framkvæmdum. Nýja kirkjan verður vígt 7.desember 2008.Hefur  kirkjan hlotið nafnið Guðríðarkirkja. Kirkjan  heitir eftir Guðríði Þorbjarnardóttir,sem fædd var  nálægt  980 í Dölum.Hún  var dóttir kristinna foreldra.Hún fór með  Karlsefni  til Vínlands um 1000  og ól þar soninn Snorra,fyrsta vestræna barnið  í Ameriku.Fór eftir dauða Karlsefnis  í pílagrímsgöngu,fótgangandi til Rómar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband