Lyfjakostnaður spítala jókst um 34,6%

Lyfjakostnaður Landspítalans jókst um 34,6% á fyrstu átta mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Um er að ræða S-merkt lyf en það eru lyf sem eru eingöngu til sjúkrahúsnota. Nam kostnaðurinn rúmlega 1,9 milljörðum króna í ár en var rúmlega 1,4 milljarðar á sama tíma í fyrra. Er aukningin því 488 milljónir króna en kostnaðurinn er á innkaupsverði með álagi vegna lyfjaseðla. Þetta kemur fram í nýjum starfsemisupplýsingum LSH.(mbl.is)

Mikil umræða hefur farið fram um lyfjanotkun landsmanna,bæði utan og innan spítala. Núverandi heilbitgðisráðherra hefur talað um að lækka lyfjakostnað.Þetta hafa margir fyrirrennarar hans reynt en það reynist erfitt.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Lyfjakostnaður Landspítalans jókst um 34,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband