Útlán bankanna jukust um 3500 milljarđa á einu ári!

Útlánasafn Landsbanka, Kaupţings og Glitnis óx um 3.541 milljarđ króna frá júnílokum 2007 fram á mitt ţetta ár. Gengisfall krónunnar í byrjun árs skýrir hluta af hinum mikla vexti. Raunaukning útlána var samt sem áđur, samkvćmt heimildum Morgunblađsins, um 1.300 milljarđar króna.

Á tímabilinu var mikil lausafjárkreppa í heiminum og margar lánalínur bankanna höfđu ţegar lokast.

Frá miđju ári 2007 ţar til í lok júní síđastliđins jukust útlán Landsbankans til viđskiptavina alls um 1.004 milljarđa króna, eđa um 64 prósent. Ţau voru ţá 2.571 milljarđur króna. Hluti af ţessum vexti skýrist af gengisfalli krónunnar en ef tekiđ er tillit til gjaldmiđlasveiflna jukust útlán Landsbankans á ţessu tímabili um 31,3 prósent.

Útlán Kaupţings námu 4.169 milljörđum króna í lok júní síđastliđins og höfđu ţá aukist um rúma 1.500 milljarđa króna á einu ári. Ţegar tekiđ er tillit til gengisfalls krónunar uxu útlán Kaupţings um rúma 550 milljarđa króna, eđa 21,2 prósent á tímabilinu.

Morgunblađiđ greindi frá ţví í gćr ađ útlán Glitnis frá miđju ári 2007 fram á mitt ţetta ár hefđu aukist um ţúsund milljarđa króna, eđa um 62 prósent. Ţar hafđi veiking krónunnar einnig töluverđ áhrif en raunaukning útlána var um 23,5 prósent.(mbl.is)

Ţessar tölur koma nokkuđ á óvart,ţar eđ taliđ var,ađ bankarnir hefđu lokađ ađ mestu fyrir útlán

á ţessu ári.Tölurnar sýna einnig,ađ útlánaaukning var ekki meiri í Glitni en  í hinum bönkunum.

Björgvin Guđmundsson

 


mbl.is Útlánin jukust um 3.500 milljarđa á einu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband