Ríkisstjórnin verður að gera betur

Ríkisstjórnin hefur birt aðgerðir í 12 liðum,sem hún hyggst gera í þágu fyrirtækja.Þessar tillögur ganga ekki nógu langt. Það verður að gera betur. Hið sama er að segja um aðgerðir í þágu heimilanna.Þær ganga hvergi nærri nógi langt. Almenningur er óánægður. Hann vill kröftugri aðgerðir. Og almenningur vill,að stjórnvöld axli ábyrgð.Þess vegna verður að kjósa,í síðasta lagi næsta vor. Og það verður að víkja frá yfirstjórn Seðlabanka og forstjóra  FME. Þessar eftirlitsstofnanir brugðust og þær verða að axla ábyrgð.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband