Er ríkisútvarpiđ gjaldţrota?Tapiđ 1 milljarđur á 16 mán.

Stađa RUV . er grafalvarleg.  Ef fyrirtćkiđ vćri ekki opinbert hlutafélag vćri lítiđ annađ sem biđi ţess í náinni framtíđ en gjaldţrot. Ríkisútvarpiđ tók til starfa sem opinbert hlutafélag í apríl á liđnu ári og á sextán mánuđum tapađi fyrirtćkiđ liđlega eitt ţúsund milljónum króna á verđlagi í nóvember. Ćtla má ađ allt eigiđ fé sé uppuriđ og raunar bendir flest til ţess ađ eiginfjárstađan sé neikvćđ. 

Í byrjun apríl 2007 var eigiđ fé Ríkisútvarpsins 878,6 milljónir króna en ţar af var hlutafé tćpar 840 milljónir. Reikningsár fyrirtćkisins er frá september til ágúst og í lok ágúst var eigiđ fé komiđ niđur í tćpa 31 milljón króna. Ţróun verđlags og gengis íslensku krónunnar frá ţeim tíma hefur étiđ upp allt eigiđ fé og gott betur.

Skuldir Ríkisútvarpsins í lok ágúst námu alls 5.604 milljónum króna og hćkkuđu um nćr 200 milljónir á reikningsárinu. Frá ţví ađ fyrirtćkiđ varđ opinbert hlutafélag hafa skuldir hćkkađ um 625 milljónir.

Tapiđ nam alls 833,7 milljónum króna fyrir skatta. (amx.is)

Ţađ hefur greinilega veriđ bruđlađ alltof mikiđ í rekstri RUV.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband