Auka þarf jöfnuð og draga úr misrétti

Páll Skúlason,heimspekingur,var gestur Evu Maríu í þætti hennar í Sjónvarpinu í kvöld.Páll kom víða við  og gagnrýndi margt í islensku samfélagi undanfarin ár. Hann sagði,að ójöfnuður hefði aukist
i þjóðfélaginu svo og misrétti.Hann sagði,að markaðshyggjan hefði valdið miklum skaða  í aðdraganda bankahrunsins  og hún hefði smitað stjórnmálin.Allt hefði verið metið til peninga.Páll sagði,að stjórnmálamenn bæru ábyrgð á því hvernig komið væri í íslenku þjóðfélagi.Þeir yrðu að axla  ábyrgð.Óvíst væri hvort þeir,sem nú  færu með stjórn landsins nytu trausts til þess að stjórna áfram.
Björrgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband