Fimmtudagur, 1. október 2009
Sérstakur saksóknari gerir húsleit hjá PricewaterhouseCoopers
Starfsmenn frá Embćtti sérstaks saksóknara fóru inn í húsakynni PricewaterhouseCoopers hf í Skógarhlíđ 12, klukkan tíu í morgun til ađ leggja hald á gögn sem tengjast endurskođun á reikningsskilum Landsbanka Íslands hf og Glitnis banka hf og dótturfélögum ţeirra.
Í tilkynningu frá PricewaterhouseCoopers kemur fram ađ fyrir liggi ađ heimsóknin tengist rannsókn embćttisins á falli bankanna. Í tilkynningunni er jafnframt tekiđ fram ađ gagnaöflunin beinist ekki ađ PricewaterhouseCoopers, einstökum starfsmönnum félagins né öđrum viđskiptavinum ţess.
Í tilkynningunni segir ađ af hálfu PricewaterhouseCoopers sé lögđ áhersla á ađ vinna sem best međ embćttinu og séu starfsmönnum ţess afhent öll umbeđin gögn.
Ólafur Ţ. Hauksson, sérstakur saksóknari, stađfesti í samtali viđ Vísi ađ ađgerđirnar vćru enn í gangi en sagđist ekki geta gefiđ nánari upplýsingar um máliđ ađ svo stöddu ( visir,is)
Ţađ er fagnađarefni,ađ sérstakur saksóknari láti til skarar skríđa gegn endurskođunarskrifstofum. Ţar er ađ finna mikil gögn sem geta hjálpađ til viđ ađ upplýsa mál.
Björgvin Guđmundsson
Fleiri fréttir
Húsleitir hjá PricewaterhouseCoopers og KPMG
Starfsmenn frá Embćtti sérstaks saksóknara fóru inn í húsakynni PricewaterhouseCoopers hf ...
Bílar stórskemmdir í Sólheimum
Ađ minnsta kosti tíu bílar voru rispađir á bílaplani viđ Sólheima ađfaranótt gćrdagsins. Ţ...
Fimmtán ára nemandi réđst á smíđakennara
Fimmtán ára nemandi í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi réđst á smíđa-og stuđningskennara sinn...
Krefjast áframhaldandi gćsluvarđhalds í smyglmáli
Lögreglan hefur krafist áframhaldandi gćsluvarđhalds yfir fjórum karlmönnum sem grunađir e...
Guđfríđur Lilja sagđi nei takk
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, ţingflokksformađur VG hafnađi bođi Steingríms J. Sigfússona...
Álfheiđur tekur viđ á ríkisráđsfundi
Ríkissráđ var kallađ til fundar ađ Bessastöđum nú fyrir hádegiđ. Ögmundur Jónasson fráfara...
Álfheiđur: Ţađ fer enginn í fötin hans Ögmundar
Ţetta eru ekki auđveldar ađstćđur ađ taka viđ ráđuneyti sem ţessu. Bćđi vegna efnahagsást...
Fyrirvarar á stuđningi viđ Steingrím
Atli Gíslason, ţingmađur VG, segir ađ ţrátt fyrir ađ Steingrímur J. Sigfússon hafi fengiđ ...
Um 5 starfsdagar á skólaári grunnskólanna
Vinnudagar kennara án barna, svokallađir starfsdagar, voru ađ međaltali 12,9 á síđastliđnu...
Dóms- og mannréttindaráđuneytiđ verđur til í dag
Heiti dóms- og kirkjumálaráđuneytisins breytist í dag, 1. október 2009, í dómsmála- og man...
Seinasta skemmtiferđaskip sumarsins kemur í dag
Í dag fimmtudag, kemur seinasta skemmtiferđaskip sumarsins til Reykjavíkur en ţađ er Emera...
Jakobína Björnsdóttir býđur sig fram til formanns BSRB
Arna Jakobína Björnsdóttir, formađur Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaţjónustu, ...
Steingrímur fćr Icesave umbođ - Álfheiđur ráđherra
Á ţingflokksfundi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs sem stóđ fram eftir nóttu fékk St...
Svínaflensan heldur í rénun
Svo virđist sem svínaflensan svonefnda hafi náđ toppi ađ undanförnu og sé nú heldur í rénu...
Prinsippafsagnir mćttu vera tíđari
Ţađ er ađ mjög óvenjulegt á Íslandi, og kannski allt of óvenjulegt, ađ ráđherra segi af s...
Skođa fréttir: Veldu dagsetningu Allir dagar 32Í dag30. september 200929. september 200928. september 200927. september 200926. september 200925. september 200924. september 200923. september 200922. september 200921. september 200920. september 200919. september 200918. september 200917. september 200916. september 200915. september 200914. september 200913. september 200912. september 200911. september 200910. september 20099. september 20098. september 20097. september 20096. september 20095. september 20094. september 20093. september 20092. september 20091. september 200931. ágúst 2009
Leit á Vísi
LeitarorđFréttir
Vinsćlast
Bessastađir í biđstöđu hjá Jóhönnu
Líf ríkisstjórnarinnar hangir á bláţrćđi og stendur og fellur međ ţví hvort ađ ţ...
Síđur á vísir.is
Síđur undir "News"
Síđur undir "News"
Flýtival
Nýtt á Vísi
Telurđu ađ ríkisstjórnin lifi af "Icesavemáliđ"?Var rétt af Ögmundi Jónassyni ađ segja af sér sem heilbrigđisráđherra?
Kjörkassinn
Ađgengisvirkni
RSS Fréttastraumur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.