Kvóti að verða búinn hjá mörgum útgerðum

Afli hefur verið það góður undanfarið,að kvóti er að verða búinn hjá mörgum útgerðum.Þetta þýðir vinnslustopp hjá mörgum.Ég tel,að nú ætti að auka þorkskvótann um 50-100 þús. tonn.Stofninn virðist það sterkur,að hann mundi þola þessa aukningu. Þessi aukning gæti hjálpað þjóðarbúinu mikið.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Óttast kvótaskort og stöðvun í fiskvinnslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hárrét Björgvin. 50-100.000 væru hæfilegt. Vandinn er bara sá að þorskurinn álpast alltaf til að synda framhjá reiknilíkönum Hafró.

Haraldur Bjarnason, 20.3.2010 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband