Geir segir hrunið ekki rakið til íslenkra stjórnmála

Geir H.Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sendi þingmannanefndinni  svar vegna ásakana um að hann hefði að einhverju leyti borið ábyrgð á hruninu að orsaka bankahrunsins hafi ekki verið að leita í því sem gerðist á vettvangi íslenskra stjórnmála. fyrir hrun.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Hrunið ekki rakið til stjórnmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Afneitun er glöggt einkenni vissrar tegundar hugarfarslegrar brenglunar. Afneitun er hættuleg þegar hýsillinn er æðsti maður pólitísks valds og hættan felst því í afdrifaríku fordæmisgildi ef viðkomandi fær að komast upp með viðbrögðin án þess að axla raunverulega ábyrgð á verkum sínum.

Nokkur manndómur finnst mér birtast hjá Jóhönnu Sigurðardóttur í viðbrögðum hennar en þó finnst mér vanta að sjá merki þess að hún hugleiði eigin stöðu í umræddu máli.

Mér finnst vandséð að hluti ríkisstjórnar geti verið vitundar-og skoðanalaus í stjórnun efnahagsmála þegar ástand þjóðar á þeim vettvangi er orðið erlendum álitsgjöfum og fjármálasérfræðingum efni til ábendinga um "lífshættulegt" hættuástand.

Kveðja.

Árni Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband