Framsókn vill þjóðarsátt

 Við viljum að stjórnvöld grípi til aðgerða til að sporna við verðbólgunni," sagði Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokks í kvöldfréttum RÚV . Hann kallaði eftir þjóðarsátt og sagði að forsendur fjárlaga væru brostnar.

Bjarni Harðarson og  Magnús Stefánsson þingmenn Framsóknarflokks hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og efnahags- og skattanefndar alþingis og segja brýnt að ríkisstjórnin grípi til aðgerða vegna bágrar stöðu efnahagsmála.

Athygliverð hugmynd hjá Framsókn. Ef til vill krefst ástandið þess að allir taki höndum saman um aðgerðir.

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Framsókn kallar eftir aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband