Fylgi Samfylkingar minnkar

Fylgi Samfylkingarinnar hefur dregist saman um 7% undanfarinn mánuđ samkvćmt nýjum Ţjóđarpúlsi Gallup, sem sagt var frá í útvarpsfréttum. Er fylgi flokksins komiđ undir kjörfylgiđ. Ţá hefur stuđningur viđ ríkisstjórnina minnkađ umtalsvert frá ţví í lok mars og sömuleiđis ánćgja međ störf ráđherra.

Fylgi Samfylkingarinnar mćlist nú 26% og hefur ekki veriđ minna á kjörtímabilinu. Fylgi Sjálfstćđisflokksins er nánast óbreytt eđa um 37%. Fylgi VG mćlist 21% og eykst um 4 prósentur milli mánađa. Fylgi Framsóknarflokks mćlist tćp 10% og fylgi Frjálslynda flokksins tćp 6 eđa ţađ sama og síđast. Fylgi Íslandshreyfingarinnar mćlist varla.

58% sögđust styđja ríkisstjórnina og er ţađ 9 prósenta minna fylgi en fyrir mánuđi. Ţá hefur ánćgja međ störf ráđherra minnkađ umtalsvert frá ţví síđast var spurt um hana í september. Mest er ánćgja međ störf Jóhönnu Sigurđardóttur, eđa um 60% en var 70% í september. Ţá sögđust 46% vera ánćgđir međ störf Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur og um 40% voru ánćgđ međ störf Björgvins G. Sigurđssonar og Geirs H. Haarde en í sepember sögđust 70% ánćgđ međ störf Geirs.

Ţessi könnun kemur ekki mikiđ á óvart. Mikils  óöryggis gćtir nú hjá fólki vegna ástandsins í efnahagsmálum. Gengishrun krónunnar hefur  aukiđ verđbólguna mikiđ og hćkkađ  greiđslur af lánum. Fólk kennir ríkisstjórninni um ţađ. Fylgiđ minnkar hjá  Samfylkingunni ţar eđ Samfylkingin hefur ekki efnt kosningaloforđin nema ađ litlu leyti enn.

 

Björgvin Guđmundsson


mbl.is Fylgi viđ Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband