Álagning olíufélaganna jókst um 5 kr.pr. liter

Álagning á bensíni var fimm krónum meiri á lítrann í júlí en júní, segir Runólfur Ólafsson, framkvćmdastjóri Félags íslenskra bifreiđaeigenda. Ţetta hafi kostađ neytendur eina milljón króna á dag eđa 150 milljónir króna í júlí.

Íslendingar eru ekki einir um ađ ţykja eldsneytisverđ hátt. Sömu sögu er ađ segja annars stađar á Vesturlöndum.

Runólfur Ólafsson, framkvćmdastjóri Félags íslenskra bifreiđaeigenda, segir ađ mörg ţessara  olíufélaga bori sjálf eftir olíu og dreifi henni. Ţađ eigi ekki viđ um íslensku olíufélögin og ţví séu ţau ekki tengd ţessum mikla gróđa. En ţau kaupi inn olíu á ţessu háa heimsmarkađsverđi.

Runólfur segir ađ FÍB hafi einkum gagnrýnt íslensku olíufélögin fyrir ađ vera ekki jafnfljót ađ lćkka verđiđ ţegar ţađ lćkkar á heimsmarkađi eins og ţau eru snögg ađ hćkka ţađ. Runólfur segir ađ heimsmarkađsverđ á olíu hafi lćkkađ frá júní til júlí - sem skilar sér í lćkkun á kostnađarverđi á bensíni um eina krónu og tuttugu og fimm aura. Ţrátt fyrir ţessa lćkkun hafi međalútsöluverđ á bensínlítranum hćkkađ um ţrjár og hálfa krónu.

Álagningin jókst ţví um fimm krónur á bensínlítrann frá júní til júlí, segir Runólfur. Neytendur hafi ţví greitt einni milljón króna meira á dag í eldsneyti í júlí en í júní vegna hćrri álagningar - og samtals 150 milljónir króna í júlí.

Ţađ er forkastanlegt,ađ olíufélögin skuli haga sér á ţennan hátt gagnvart neytendum ađ hćkka álagningu sína á sama tíma og olíuverđ er hćrra en nokkru sinni fyrr. Ţađ ţarf ađ rannsaka verđlagningu olíufélaganna og svipta ţau frjálsri verđlagningu ef ţau misfara međ frelsiđ,

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband